Back to All Events

FIRSTS (Reykjavík)


A series of works by merging Icelandic dance and performance makers. The creators are Gígja Jónsdóttir, Guðrún Selma SigurjónsdóttirAnna Kolfinna Kuran and Björn Leó Brynjarsson. All the performances take place at Smiðjan, the student theatre of the Iceland Academy of the Arts. The series is presented by Reykjavík Dance Festival & LÓKAL.

 

The Drop Dead Diet

Do you dream of a flat stomach and a toned butt? Do you want to shed those extra pounds? Are you tired of all those diets that don't work at all? Then The Drop Dead Diet is your solution!

The Drop Dead Diet is a new dance performance introducing a brand new diet.

Creators: Gígja Jónsdóttir og Guðrún Selma Sigurjónsdóttir

On stage: Gígja Jónsdóttir, Guðrún Selma Sigurjónsdóttir og Loji Höskuldsson

Set and costumes: Eleni Podara

Music: Loji Höskuldsson

WhenThursday, August 27th, 17:00

Where : Iceland Academy of the Arts, Sölvhólsgata 13

Duration : 50 mins

Ticket price : 2.200 iskr. Buy tickets here

THE DROP DEAD DIET

Dreymir þig um sléttan maga og stinnan rass? Viltu sjá kílóin fjúka? Ertu orðin/n þreytt/ur á öllum þessum kúrum sem skila engum árangri? „The Drop Dead Diet“ er nýtt dansverk eftir þær Gígju Jónsdóttur og Guðrúnu Selmu Sigurjónsdóttur sem – ásamt Loja Höskuldssyni – kynna til sögunnar glænýjan megrunarkúr!

Drop Dead Diet er lausnin fyrir þig!

 

Bríet

This dance piece is a tribute to the women’s rights activist Bríet Bjarnhéðinsdóttir, who a hundred years ago fought so bravely for a more just society for women in Iceland. Bríet’s personal story is the inspiration for the piece as well as her achievements in the battle for women’t rights. All the performers are an active part of creating the piece along with the choreographer. We use texts, movement, music and singing in attempt to deliver our interpretation of Bríet.

Choreographer and concept:  Anna Kolfinna Kuran

On stage : Anna Kolfinna Kuran, Esther Talía Casey, Gígja Jónsdóttir og Lovísa Ósk Gunnarsdóttir.

Set and costume design : Eva Signý Berger

Music : Vala Gestsdóttir

When : Friday, August 28th, 17:00

Where : Iceland Academy of the Arts, Sölvhólsgata 13

Duration : 50 mins

Ticket price : 2.200 iskr. Buy tickets here

BRÍET, UPP MEÐ PILSIN!

Danshöfundurinn Anna Kolfinna Kuran hefur – ásamt hópi listamanna – samið verk sem er tileinkað kvennréttindakonunni Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Bríet háði hetjulega baráttu fyrir réttindum kvenna á Íslandi fyrir hundrað árum og ævisaga hennar er lögð til grundvallar í verkinu, en einnig afrek hennar í kvenréttindabaráttunni. Textar, hreyfingar, tónlist og söngur mynda spennandi heild og vekja áhorfandann til umhugsunar um möguleika mannsins til þess að hafa afgerandi áhrif á sitt nánast umhverfi.

Prowess

"Nobody means anything because nobody dares to, and if they would want to nobody would understand because they'd think he would be joking."

PROWESS is a new piece for the stage by Björn Leó Brynjarsson, dealing with an artists desire for success in modern society and his battle with his own ego. The performance group aims for an immersive stage experience where text and narrative meet in an experiment in classical acting, the presence of the body and movement.

TAKATAKA is an artists collective who seeks out to give the audience a holistic experience where there is no way out.

Author and director: Björn Leó Brynjarsson

Actor: Kolbeinn Arnbjörsson

Dramaturg: Pétur Ármannsson

Video and graphics: Daníel Þorsteinsson og Atli Bollason

When : Saturday, August 28th, 17:00

Where : Iceland Academy of the Arts, Sölvhólsgata 13

Duration : 50 mins

Ticket price : 2.200 iskr. Buy tickets here

FRAMI

"Enginn meinar neitt af því enginn þorir því og ef einhver vildi meina eitthvað þá myndi enginn skilja það því allir héldu að hann væri að grínast."

Frami er nýtt sviðsverk eftir Björn Leó Brynjarsson sem fjallar um þrá listamanns eftir velgengni í nútímasamfélagi og baráttu hans við sjálfan sig. TAKATAKA – hópurinn sem stendur að baki sviðsetningu verksins – leitast við að draga áhorfendur með sér í alltumlykjandi upplifun þar sem leikur með texta og frásögn blandast tilraunum með klassískan leik, líkamlega nærveru og hreyfingu. 

Presented by Reykjavík Dance Festival and LÓKAL