ÓLD SKÚL

„ÓLD SKÚL – akademía í Kelduhverfi“ snýr að því að leggja frumdrög að og þróa listamannadvöl (residency) og námskeiðahald tengdu listum, sögu og náttúru, í samvinnu og samstarfi við hagsmunaaðila í Öxarfirði. Verkefnið mun laða að fólk innanlands og erlendis frá og nýtast íbúum Öxafjarðar, ekki síst börnum og unglingum. Gert er ráð fyrir að hugmyndin verði víkkuð út í samstarfi við erlend tengslanet, lista- og menntastofnanir.

Óld Skúl nýtur stuðnings úr sóknaráætluninni Öxafjörður í sókn.

"ÓLD SKÚL – academy in Kelduhverfi" is a project in development gearing towards an artist residency and workshops related to the arts, history and nature, in collaboration and cooperation with stakeholders in Öxarfjörður. The project will attract people from within Iceland and abroad and aims to benefit the residents of Öxarfjörður, not least children and young people. It is expected that the idea will be expanded in collaboration with foreign and local networks, art- and educational institutions.